Stafastund

Stafaþjálfunarverkefnið Stafastund hentar einkum nemendum sem þurfa aukna þjálfun í að tengja saman bókstafi og hljóð þeirra og öðlast færni í að lesa og skrifa einföld orð.