Stuttmyndir - handrit eftir krakka

Stuttmyndirnar eru unnar eftir handritum sem krakkar sendu inn í handritasamkeppni á vef KrakkaRÚV; nokkur vel valin handrit voru tekin upp og sýnd í Stundinni okkar.