Upptökur af upplýsingafundi sem var haldinn 7. september 2020:
1. hluti - Hér er fjallað um breytingu á stuðningsúrræðum sem kemur nú í fyrsta sinn til framkvæmdar í 4. og 7. bekk, reglur um hverjir skulu þreyta próf auk þess sem komið er inn á skil á niðurstöðum og einkunum.
2. hluti - Hér er fjallað um tímasetningar tengdar prófunum, atriði í viðbragðsáætlun Menntamálastofnunar er lúta að Covid-farsóttinni og almennt um stuðningsúrræði.
3. hluti - Hér er ítarlegar fjallað um stuðningsúrræði.
4. hluti - Hér er fjallað um skráningu í Skólagátt.