Vandamál við innskráningu?
- Þú gætir hafa slegið inn rangt notandanafn eða lykilorð.
-
Þú gætir verið að nota úrelt notandanafn eða lykilorð.
Þá þarftu að hafa samband við skólastjórnanda til að fá lykilorð skólans þíns.
Athugið einnig að notandaupplýsingar sem tilheyrðu læsta svæði gamla vefs Námsgagnastofnunnar eru ekki virk hér.
-
Þú gætir verið á tölvu sem leyfir ekki vistun á kökum í vafra.
Þá þarft þú að tala við þann sem hefur umsjón með tölvukerfinu þínu til að leysa það mál.
Ef ekkert af ofantöldu á við þá máttu hafa samband hér fyrir neðan með að svara Nei í "Var efnið á þessari síðu hjálplegt?" og greina frá vandamálinu. Þá skaltu einnig greina frá hvaða skóla þú tilheyrir og skilja eftir netfang svo við getum haft samband og leyst málið sem allra fyrst.