Útvarpsleikhúsið

Útvarpsleikhúsið

Hér fáum við að kynnast hvernig Útvarpsleikhúsið virkar. Þetta eru allt saman sögur sem við fengum sendar inn í sögu samkeppnina okkar og sumar enda í rafbók, aðrar í útvarpsleikhúsinu, sumar lesnar af höfundi í stúdíói og nokkrar sem stuttmynd eða á leiksviði.

Það eru engin takmörk á því hvar góð saga getur endað.