1. Forsíða
  2. Vandamál með að lesa inn 1. bekk

Vandamál með að lesa inn 1. bekk

Til baka í efnisyfirlit

Sumir eiga í vandræðum með að lesa inn excel skrár og þarf að huga að nokkrum atriðum.

  • Dálkar þurfa að heita réttum nöfnum. (Kennitala | Nafn | Árgangur)
  • Árgangar þurfa að vera skráðir sem sá árgangur sem barnið fylgir, t.a.m 2015 fyrir nemendur sem hófu skólagöngu 2021

Vandamál er með skjöl úr Mentor þar sem falskt bil er á undan kennitölunni (lítur út eins og bil, en tölvan les það ekki sem bil, bara tóman reit)
þar til lausn hefur verið fundin á því er hægt að hlaða upp excel skjölum úr Mentor hérna:
https://menntamalastofnun.shinyapps.io/lagamentor/
og sækja svo lagfærða skrá (þetta er mjög hrátt viðmót og engin gögn eru vistuð í ferlinu)