Vottaðar námskrár

Menntamálastofnun vottar námskrár á grundvelli 6. greinar laga um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 og 8.-10. gr. reglugerðar um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011. Markmið með vottuninni er að stuðla að aukinni viðurkenningu náms sem fer fram utan formlega skólakerfisins og tryggja gæði og gegnsæi námstilboða viðurkenndra fræðsluaðila í framhaldsfræðslu. Með vottun er staðfest að námið uppfylli kröfur um skipulag, framsetningu viðmiða og námsmat. Í vottuninni felst jafnframt að viðkomandi nám hefur verið tengt við hæfniþrep.

Að lesa og skrifa á íslensku (16-35-1-100)
Þróuð af: Mími símenntun og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Efling stafrænnar hæfni: grunnnám í forritun ( 22-512-2-80 )
Þróuð af Framvegis miðstöð símenntunar

Fagnám í umönnun fatlaðra (17-296-2-324)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fagnám fyrir starfsþjálfa (18-401-3-170)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fagnám verslunar og þjónustu ( 22-535-2-5 )
Þróuð af: Verzlunarskólanum

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu (18-409-1-210)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Mími símenntun

Ferðaþjónn (20-458-2-680)
Þróuð af Fræðslunetinu, símenntun á Suðurlandi

Ferðaþjónusta I (21-490-1-100)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Ferðaþjónusta II (21-491-2-100)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Ferðaþjónusta – Veitingasalur (21-501-2-130)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Ferðaþjónusta - Móttaka á gististöðum (21-502-2-130)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Félagsliðagátt (21-511-2-1720)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Fiskeldiskjarni ( 19-457-2-120 )
Þróuð af Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Fræðsla í formi og lit (18-243-1-432)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Grunnmennt (20-484-1-500)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk (16-160-1-128)
Þróuð af: Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Íslensk menning og samfélag (18-253-2-200)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Líf og heilsa – lífsstílsþjálfun (18-404-2-300)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Menntastoðir (20-483-2-1200)
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Menntastoðir (18-249-2-1000)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Námskráin hefur verið felld úr gildi hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins þar sem hún er eldri útgáfa af námskránni Menntastoðir (20-483-2-1200) sem sjá má hér að ofan.

Móttaka og miðlun (17-279-2-60)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Nám fyrir verslunarfulltrúa ( 15-36-2-580 )
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Nám í stóriðju - grunnnám (17-277-1-400)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Nám í stóriðju - framhaldsnám  (17-278-2-500)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Nám trúnaðarmanna (17-261-2-94)
Þróuð af: Félagsmálaskóla alþýðu

Samfélagstúlkun (19-430-3-130)
Þróuð af: Mímir-Símenntun

Skjalaumsjón (18-402-2-160)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Skref til sjálfshjálpar í lestri og ritun (16-167-1-40)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og SÍMEY

Skrifstofunám (16-162-2-160)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð Vestfjarða.

Skrifstofuskólinn (18-265-2-360)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Smáskipanám – skipstjórn <15m (21-492-2-360)
Þróuð af Tækniskóla, skóla atvinnulífsins

Smáskipanám – skipstjórn 12-15m viðbót (21-493-2-140)
Þróuð af Tækniskóla, skóla atvinnulífsins

Smáskipanám – vélstjórn <15m (750kW) (21-494-2-300)
Þróuð af Tækniskóla, skóla atvinnulífsins

Smáskipanám – vélstjórn 15-24m viðbót (<750kW) (21-495-2-120)
Þróuð af Tækniskóla, skóla atvinnulífsins

Smiðja (16-215-2-160)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Starf í íþróttahúsi (21-481-2-200)
Þróuð af Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Starfsnám í vöruhúsi (16-176-2-120)
Þróuð af: Mími símenntun og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins,í samstarfi við Ölgerðina Egill Skallagrímsson, Parlogis hf. og Samskip

Sterkari starfskraftur (21-498-2-160)
Þróuð af Framvegis miðstöð símenntunar

Stökkpallur (16-177-1-180)
Þróuð af: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og  Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Smiðja 1 - 1 ( 22-540-1-160 )
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Smiðja 1 - 2 ( 22-541-1-160 )
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Smiðja 2 - 1 ( 23-556-2-160 )
Þróuð af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Sundlaugarvörður (21-499-2-200)
Þróuð af Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám (18-264-2-440)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Tæknilæsi og tölvufærni: vinnuumhverfi samtímans (21-489-2-45)
Þróuð af Framvegis miðstöð símenntunar

Tækniþjónusta (16-143-2-140)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Framvegis – miðstöð símenntunar

Tölvuumsjón (17-323-2-344)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Uppleið – nám byggt á hugrænni atferlismeðferð (18-403-2-40)
Þróuð af: Framvegis miðstöð símenntunar

Upplýsingatækni þjónusta og miðlun ( 18-421-2-170)
Þróuð af: Framvegis og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Velferðartækni (18-422-2-40)
Þróuð af: Framvegis miðstöð um símenntun 

Verkfærni í framleiðslu (17-245-2-220)
Þróuð af: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins