1. Forsíða
  2. 12. Viðbragðsáætlun

12. Viðbragðsáætlun

Það er langt og krefjandi ferli að leggja fyrir samræmd könnunarpróf. Það þarf að huga að mörgu, margir taka þátt og á endanum þarf allt að smella saman.

Mikilvægt er að tryggja velferð nemenda og að niðurstöður nýtist nemendum og öðrum sem best.

Samráð er haft við fagráð, sérfræðingahóp og ýmsa aðila skólasamfélagsins. Styðjast þarf við gæðaferli, álagsprófanir, gátlista og skýr hlutverk aðila. Í köflunum hér á undan hefur verið farið yfir ýmsa þessara þátta. Í lokin er hér birt viðbragðsáætlun sem skólar og Menntamálastofnun nota á prófdögum. 

<<Fyrri kafli

Efnisyfirlit