Til baka í efnisyfirlit
Tilfærsla nemenda á milli og í skóla er aðgerð sem aðeins þeir sem skráðir eru í hlutverk skólastjórnenda geta gert.
Þegar bæta þarf við nemendum í Skólann, hvort sem það eru nemendur sem hafa ekki áður verið skráðir í skóla á Íslandi, eða nemendur sem eru að færast á milli skóla þarf að smella á Nemendur í valstikunni og þar aftur á Nemendur.
Þar birtist listi yfir alla skráða nemendur í skólanum. Þar er hægt að ýta á Plúsinn og velja i:
Bæta við nemanda
Bæta við nemendum