1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Skólagátt - Leiðbeiningar

Skólagátt - Leiðbeiningar

Hvað er skólagátt?

Skólagátt er tenging Menntamálastofnunnar við grunnskólana. Þar geta skólastjórnendur og kennarar skráð niðurstöður úr Lesfimi prófunum ásamt öðrum stuðingsprófum og yfirlit fyrir skóla birt. Auk þess sem nemendalistar úr Skólagátt eru notaðir fyrir samræmd könnunarpróf, þar eru stuðningsúrræði skráð, einkunnir afhentar og hægt að nálgast samantektir skóla.

Hlekkir í nánari leiðbeiningar

Almenn umsýsla
Skrá sig inn í Skólagátt
Vinna í Skólagátt (Almenn umsýsla)
Vinna með bekki (Umsýsla í bekkjum)
Bæta við nemendum
Setja nemendur inn í bekki
Breyta skráningu nemenda
Stilla stöðu nemenda
Vandamál með að lesa inn excel skjöl fyrir 1. bekk

Lesferill
Lesfimi - yfirlit

 

 

  • Uppfærslur á Skólagátt - Janúar 2020

    • Nemendur sem hafa verið skráðir í stuðningsúrræði birtast nú fyrir neðan kennara í bekkjum.
    • Skólastjórnendur geta nú eytt bekkjum.
    • Kennitala notanda nú sýnileg efst í hægra horni.
    • Uppfærsla á aðgangsstýringu kennara.
    • Uppfærsla á bakenda Lesfimi prófa.
    • Lagfæringar í bakenda kerfisins.