Til baka í efnisyfirlit
Ef breyta þarf skráningu nemenda, t.d laga kennitölu eftir að hafa verið með bráðabirgðar kennitölu, eða ef nemandi fer fram um bekk.
Fyrst þarf að smella á nemandann, en við hlið nafns nemanda er takki með mynd af blýanti á til að breyta upplýsingum um nemandann.
Þar er hægt að breyta nafni og hvað árgangi nemandi fylgir, en einnig breyta stöðu nemenda, t.a.m þegar nemendur flytja af landi brott eða útskrifast.
EKKI er hægt að breyta um kennitölur og þarf að senda beiðni um það á [email protected].
Svo þarf að vista og þá hafa breytingar verið gerðar