1. Home
  2. Námsefni í samfélagsgreinum - Margt um að velja

Námsefni í samfélagsgreinum - Margt um að velja

Meginumfjöllunarefni námsefnisins Margt er um að velja er atvinnulíf og störf, skólakerfi og sjálfsþekking og er hluti af náms- og starfsfræðslu. Markmiðið með námsefninu er að nemendur öðlist færni í að velja nám og störf og rökstyðja val sitt út frá aðstæðum.

Leitast er við að vekja áhuga nemenda á að fræðast um menntakerfið og atvinnulífið. Jafnframt er stefnt að því að vekja áhuga nemenda á því hvar hæfileikar þeirra og áhugi fái best notið sín.  

skrifað 18. NóV. 2019.