1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Margt er um að velja

Margt er um að velja

Opna vöru
 • Höfundur
 • Berglind Melax, Berglind Helga Sigurþórsdóttir, Guðbjörg T. Vilhjálmsdóttir og Helga Helgadóttir
 • Myndefni
 • Högni Sigurþórsson
 • Vörunúmer
 • 40202
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2019
 • Lengd
 • 68 bls.

Margt er um að velja – Náms- og starfsfræðsla er ætlað nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Meginumfjöllunarefni þessarar námsbókar er atvinnulíf og störf, skólakerfi og sjálfsþekking og er það hluti af náms- og starfsfræðslu.

Markmiðið með námsefninu er að nemendur öðlist færni í að velja nám og störf og rökstyðja valið út frá aðstæðum sínum. Leitast er við að vekja áhuga þeirra á að fræðast um menntakerfið og atvinnulífið. Jafnframt er stefnt að því að fá nemendur til að leiða hugann að því hvar hæfileikar þeirra og áhugi fái best notið sín.

Efnið hefur að geyma 19 verkefni ásamt kennsluleiðbeiningum.


Tengdar vörur