1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Leikir og þrautir í stærðfræði fyrir grunnskólanemendur

Leikir og þrautir í stærðfræði fyrir grunnskólanemendur

Open product
  • Author
  • Nemendur á stærðfræðikjörsviði HKÍ vor 2007/ Umsjón - Guðbjörg Pálsdóttir
  • Media
  • Ýmsir
  • Product id
  • 9842
  • Age level
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Release date
  • 2008
  • Nr. of pages
  • 44 bls.

Þessi verkefni eru hugsuð sem ítarefni með því námsefni sem stuðst er við í bekknum hverju sinni. Verkefnin eru fjölbreytt og reyna á marga þætti stærðfræðinnar. Mörg þeirra eru sett fram sem spil og þrautir og kemur fram í efnisyfirliti hvaða námsþætti þau reyna á. Þar má nefna rökhugsun, reikniaðgerðir, rúmfræði og talnaskilning. Mörg verkefnanna henta fyrir allan aldur þó nemendur á ólíkum aldri kunni að nálgast þau á misjafnan hátt. Séu verkefnin sérsniðin að ákveðnum aldri er það tekið fram í efnisyfirliti.