Gjallarhornið og Skilaboð móttekin eru stórskemmtilegar bækur sem eru upplagðar til að brjóta upp hefðbundna íslenskukennslu á vordögum. Bækurnar kenna og þjálfa m.a. fjölmiðla- og auglýsingalæsi og þeim fylgja kennsluleiðbeiningar.
Vakin er athygli á að samningar á bókunum renna út næsta haust og þær verða í kjölfarið afskrifaðar.
Það er því um að gera að tryggja sér eintak áður en af því verður.