1. Forsíða
  2. Hljóðbók með Kveikjum

Hljóðbók með Kveikjum

Hljóðbók með endurbættum Kveikjum er nú komin á vefinn. 

Bókin er sú fyrsta í flokki námsefnis í íslensku fyrir unglingastig. Bókin var áður gefin út í tveimur heftum en hefur nú verið endurskoðuð og sett saman í eina bók.

Hana má einnig nálgast sem rafbók

 

skrifað 27. áGú. 2019.