1. Forsíða
  2. Leikir sem efla þroska og auka samvinnu

Leikir sem efla þroska og auka samvinnu

Rafbókin Leikgleði - 50 leikir er komin á vef Menntamálastofnunar. Í henni eru leikir fyrir yngsta, mið- og unglingastig grunnskóla. Markmiðið með leikjunum í bókinni er að efla skynþroska barna, auka samvinnu þeirra og félagsfærni. Leikirnir skiptast í þrennt, námsleiki, samvinnuleiki og hreystileiki.

skrifað 27. OKT. 2016.