1. Forsíða
  2. Myndmenntavefnum verður lokað

Myndmenntavefnum verður lokað

Myndmenntavefurinn var opnaður árið 2010 og er því kominn til ára sinna. Auk þess eru margar krækjur óvirkar og erfitt að halda þeim við.

Vefurinn verður tekinn úr umferð í lok júní en mikið af því efni sem er á vefnum hefur verið sett inn á nýjan Listavef með leyfi höfundar, Sigrúnar Ólafsdóttur.

skrifað 12. APR. 2023.