1. Forsíða
  2. Námsefni í samfélagsgreinum - Börn í okkar heimi

Námsefni í samfélagsgreinum - Börn í okkar heimi

Fátækt og hungur, Flóttamenn og farandfólk, Fordómar og þröngsýni og Stríð í heimi. 

Eins og titlar bókanna bera með sér fjalla þær um málefni sem eru ofarlega á baugi um allan heim. Með útgáfunni er kennurum gert auðveldara fyrir að fjalla um þessi mál, sem oft eru viðkvæm og flókin. 

Fjallað er um hugtök sem reynst geta börnum framandi til að gefa skýra mynd af viðfangsefninu.

Kennsluleiðbeiningar fylgja hverri bók, opnu fyrir opnu og samanstanda af hugmyndum að umræðuefni og verkefnum. 

skrifað 09. JúL. 2019.