1. Forsíða
  2. Samráðsfundur MMS og ungmennaráða í apríl sl.

Samráðsfundur MMS og ungmennaráða í apríl sl.

Í framhaldi af samráðsfundi Menntamálastofnunar með fulltrúum ungmennaráða sem haldinn var 29. apríl 2016 hefur stofnunin birt skýrslu með samantekt af fundinum. Fulltrúar á fundinum voru frá eftirtöldum ungmennaráðum: Barnaheillum, SAFT, Samfés, Unicef, umboðsmanni barna, UMFÍ og fulltrúum úr ungmennaráðum sveitarfélaga; Árborg, Akureyri, Fjarðabyggð og Stykkishólmi. 

Sjá nánar fréttatilkynningu sem birt var vegna fundarins.

Opna skýrslu - Niðurstöður samráðsfundar

 

skrifað 03. áGú. 2016.