1. Forsíða
  2. Tímabundin lokun Skólagáttar

Tímabundin lokun Skólagáttar

Skólagáttinni verður lokað 1. júlí vegna uppfærslu og verður hún opnuð aftur 9. ágúst.

Þann 9. ágúst verður hægt að uppfæra skráningar á bekkjum og kennurum  samkvæmt forskrift síðasta árs. Einnig verður unnt að skrá stuðningsúrræði og undanþágur vegna samræmdra könnunarprófa fyrir 4. og 7. bekk. Frestur til að skrá inn beiðnir um undanþágur og stuðningsúrræði er til 12. september.

Skráningar á stuðningsúrræðum og undanþágum í 9. bekk frá því í vor gilda áfram í endurfyrirlögn prófanna í september

skrifað 13. JúN. 2018.