1. Forsíða
  2. Umfjöllun um Ljóðaflóð á KrakkaRÚV

Umfjöllun um Ljóðaflóð á KrakkaRÚV

Skemmtileg viðtöl við verðlaunahafa Ljóðaflóðs birtust í þættinum Húllumhæ á KrakkaRúv fyrir skömmu.

Nemendurnir sögðu frá ljóðum sínum, hvernig þau urðu til og hvað veitti þeim innblástur við gerð þeirra. Rætt var um orð sem spretta fyrirhafnarlaust fram og verða að ljóðum, sagt frá ljóðabók í smíðum og sögu sem varð til út frá leik með svefnpoka.

Hér stíga fram hugmyndarík skáld framtíðarinnar!

Húllumhæ – viðtal við verðlaunahafa á unglingastigi

Húllumhæ – viðtal við verðlaunahafa á miðstigi

Húllumhæ – viðtal við verðlaunahafa á yngsta stigi

Nánar um úrslit ljóðasamkeppninnar

 

 

 

skrifað 21. FEB. 2023.