1. Forsíða
  2. Verður heimurinn betri?

Verður heimurinn betri?

Svarið ræðst af því hvern þú spyrð og hvað þú kýst að bera saman. Einhverjir myndu svara því að ástandið í heiminum hafi aldrei verið betra: fleiri og fleiri kunna að lesa og skrifa, hlutfall fátækra lækkar, fleiri hafa aðgang að hreinu vatni og ævilíkur aukast næstum því alls staðar í heiminum. 

Aðrir munu svara að óréttlæti hafi aldrei verið meira í heiminum, að munur á þeim fátækustu og ríkustu fari vaxandi og að þróun loftslagsmála sé enn á rangri leið. Í þessari bók er stuðst við nýjar staðtölur til að lýsa þróun heimsins undanfarna áratugi.

Í bókinni er einnig fræðsla um heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun, en þau marka leiðina að sjálfbærri framtíð bæði fyrir fólk og jörðina sem við lifum á fram til ársins 2030.

skrifað 27. áGú. 2019.