Hér að neðan getur að líta helstu tölur varðandi innritun í framhaldsskóla á haustönn 2024. Greint hefur verið á milli helstu breyta sem skipta máli varðandi innritun, þ.e. fjölda umsókna í einstaka skólaog skiptingar milli mismunandi námsleiða (almennt bóknám, starfsnám og undirbúningsnám).
Upplýsingarnar eru fengnar úr Innu þann vorið 2024.