1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Læsisverkefni
  4. Ritunarvefurinn
  5. Kveikjur að lestri og skapandi skrifum

Lesum meira

Lesummeira.is eru myndbönd ætluð unglingum. Það er margt afþreyingarefnið sem keppir um athygli unglinga í dag og oft bitnar það á lestri og upplifun unglinga á bókum. Menntamálastofnun fékk til liðs við sig þekkta Íslendinga með það að markmiði að fá fram upplifun þeirra af mikilvægi lesturs í leik og starfi og þannig mögulega auka áhuga unglinga á lestri.


Sögur

Sögur er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, KrakkaRÚV og samtakanna Sögur - samtök um barnamenningu. Markmið samstarfsins er að framleiða efni er hvetur krakka á aldrinum 6 - 12 ára til aukins lestur og skapandi skrifa.