1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Allt getur gerst – Hljóðbók

Allt getur gerst – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Auður Jónsdóttir
 • Upplestur
 • Höfundur les
 • Vörunúmer
 • 9708
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2005

Hljóðbók þar sem lesinn er texti bókarinnar Allt getur gerst sem er í flokknum auðlesin sögubók. Textinn er lesinn skýrt og hægar en venjulega til að auðvelda nemanda að fylgjast með í bókinni. Mikilvægt er að bók og hlustun fylgist að. Hægt er að hlusta og hlaða bókinni niður hér á vefnum án endurgjalds. Höfundur les.


Í spilun:Efnisyfirlit

Annað01. kafli - Slæm máltíð02. kafli - Gyltur himinn03. kafli - Húsið okkar04. kafli - Strákurinn í næsta húsi05. kafli - Dýrið í garðinum06. kafli - Pabbi leiðinlegi07. kafli - Snákur undir rúmi08. kafli - Lífshætta09. kafli - Matti lærir dönsku10. kafli - Vonbrigði11. kafli - Draugaherbergið12. kafli - Björgunarleiðangurinn13. kafli - Besti vinur minn

Tengdar vörur