Hljóðbók með samnefndri bók sem er sú fyrsta af endurskoðaðri útgáfu Auðvitað- bókanna, námsefnis í eðlis, efna og jarðfræði fyrir miðstig. grunnskóla. Meginefni bókarinnar er saga vísindanna, ljós, speglar og linsur, kraftar, vélar, mælingar og hljóð.