1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Auðvitað – Á ferð og flugi – Hljóðbók

Auðvitað – Á ferð og flugi – Hljóðbók

Hala niður
  • Höfundur
  • Helgi Grímsson
  • Upplestur
  • Hallmar Sigurðsson
  • Myndefni
  • Teikningar: Halldór Baldursson. Ljósmyndir: Ýmsir
  • Vörunúmer
  • 8909
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 185 mín.


Hljóðbók með samnefndri bók sem er sú fyrsta af endurskoðaðri  útgáfu Auðvitað- bókanna, námsefnis í eðlis, efna og jarðfræði fyrir miðstig. grunnskóla. Meginefni bókarinnar er saga vísindanna, ljós, speglar og linsur, kraftar, vélar, mælingar og hljóð. 





Í spilun:Efnisyfirlit

Annað01. kafli - Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð02. kafli - Ljós, linsur og speglar03. kafli - Linsur04. kafli - Speglar05. kafli - Kraftar06. kafli - Samgöngur og orka07. kafli - Leyndardómar flugsins08. kafli - Á floti09. kafli - Vélar10. kafli - Mælingar11. kafli - Tímamælingar12. kafli - Hraðamælingar13. kafli - Hljóð14. kafli - Bylgjur, tónhæð og hljóðstyrkur15. kafli - Hljóð berst

Tengdar vörur