1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Auðvitað – Á ferð og flugi

Auðvitað – Á ferð og flugi

 • Höfundur
 • Helgi Grímsson
 • Myndefni
 • Teikningar: Halldór Baldursson. Ljósmyndir: Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 7171
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2013
 • Lengd
 • 64 bls.

Þessi bók er sú fyrsta af endurskoðaðri  útgáfu Auðvitað- bókanna, námsefnis í eðlis, efna og jarðfræði fyrir miðstig. grunnskóla. Meginefni bókarinnar er saga vísindanna, ljós, speglar og linsur, kraftar, vélar, mælingar og hljóð. 

Efnið var endurskoðaða meðal annast með hliðsjón af nýjum áherslum í aðalnámskrá grunnskóla. 


Tengdar vörur