Kennsluleiðbeiningar með þemaheftinu CO2 - Framtíðin í okkar höndum. Þemaheftið CO2 er hluti námsefnis um loftslagsbreytingar sem efnt var til í samvinnu Menntamálastofnunar og umhverfisráðuneytisins.