1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Den nye lærer - léttlestrarbók í dönsku (Lix 9) rafbók

Den nye lærer - léttlestrarbók í dönsku (Lix 9) rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Henrik Einspor
  • Vörunúmer
  • 40221
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2019
  • Lengd
  • 94 bls.

Bókin, Den nye lærer, er léttlestrarbók í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Fyrirmyndarbekkur fær nýjan kennara sem er öðruvísi en allir aðrir kennarar sem bekkurinn hefur haft.

Hvad sker der, når den bedste klasse på skolen får den mest perfekte lærer?
Bliver det fest og farver eller død og ødelæggelse?

Á vef Menntamálastofnunar eru tillögur um hvernig vinna má með efni bókarinnar.
Höfundur er Henrik Einspor.


Tengdar vörur