Draugaljósið er í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er einkum ætlaður nemendum á unglingastig í grunnskóla.
Dularfullt ljós birtist í hálfbyggðu húsi í nágrenni Hallfríðar. Hún fær besta vin sinn til að koma með sér og rannsaka málið. Hvað leynist í dimmum kjallaranum?