Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er á léttu máli, einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.
Gói fær senda gjöf frá afa á afmælinu sínu. Verður auðveldara fyrir Góa að eignast vini eða verður lífið flóknara en það var?