1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Drekadansinn - Smábók (rafbók)

Drekadansinn - Smábók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Gerður Kristný
 • Myndefni
 • Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
 • Vörunúmer
 • 40284
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2020
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábók í þyngdarflokki 5 samkvæmt flokkun Menntamálastofnunar.

Það er kominn nýr strákur í bekkinn hennar Tinnu. Hann heitir Xu og er frá Kína. Tinnu og Einari bróður hennar finnst gaman að eignast nýjan vin.

Smábækur Menntamálastofnunar eru ætlaðar börnum sem eru að æfa lestur. Sjá einnig myndaspjöld sem fylgja bókinni til að æfa mál og hlustun. 


Tengdar vörur