1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Efnisheimurinn – Kennsluleiðbeiningar og verkefni

Efnisheimurinn – Kennsluleiðbeiningar og verkefni

Opna vöru
  • Höfundur
  • Hafþór Guðjónsson
  • Vörunúmer
  • MMS0052
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2005

Þessi vefur er hluti af námsefninu Efnisheimurinn sem er námsefni í efnafræði fyrir unglingastig grunnskóla. Hér má finna upplýsingar um námsefnið, hvernig höfundur hugsar sér að megi nota það í kennslu, lausnir við verkefnum í samnefndri bók og upprifjunarverkefni. Athugið að enn er verið að vinna að gerð þessarar vefsíðu og því eru ekki komið efni með öllum liðunum sem tilgreinidir eru á upphafssíðunni, s.s. athuganirnar.


Tengdar vörur