1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ég heiti Grímar - Auðlesin sögubók (rafbók)

Ég heiti Grímar - Auðlesin sögubók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Áslaug Jónsdóttir
 • Myndefni
 • Áslaug Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 40658
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2021
 • Lengd
 • 56 bls.

Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er flokkur léttlestrarbóka fyrir mið- og unglingastig grunnskóla. 
Auðlesnar sögubækur eru einkum ætlaðar nemendum sem eiga erfitt með að lesa langa texta. Grímar er enginn venjulegur strákur. Hann á sér fortíð sem heldur honum í heljargreipum og fyllir hann skuggalegum áformum. Bókin er til sem hljóðbók. 


Tengdar vörur