1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Egils saga

Egils saga

  • Höfundur
  • Brynhildur Þórarinsdóttir endursagði
  • Myndefni
  • Halldór Baldursson
  • Vörunúmer
  • 7161
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2014

Egils saga er í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum sögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka. 

Egill Skallagrímsson er ein magnaðasta persóna Íslendingasagna. hann er fýlugjarn, fégjarn og nýskur, skapmikill, ósvifinn og eigingjarn víkingur sem vegur mann og annan í útlöndum. En það er þó máttur orðsins sem bjargar lífi stríðshetjunnar þegar mest liggur við. Því hann er skáld gott og þiggur lífgjöf úr hendi konungs fyrir lofkvæði sitt. Egill beygir sig fyrir engum nema elli kerlingu þegar yfir lýkur.


Tengdar vörur