1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Silas Marner

Silas Marner

 • Höfundur
 • George Eliot
 • Myndefni
 • Sarah Wimperis
 • Þýðing
 • Friðrik Erlingsson
 • Vörunúmer
 • 7195
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Lengd
 • 64 bls.

Silas Marner er í flokki bóka þar sem þekktar skáldsögur eru endursagðar á léttu máli. Þetta er þekkt saga eftir  saga George Eliot. Hver saga í flokknum  er 55 bls. með viðauka þar sem greint er frá bakgrunni sögunnar og því sem upp á vantar, ásamt ábendingum um viðbótarefni sem tengist sögunni. Einnig eru þar nokkrar pælingar um ýmislegt sem gott er að hafa í huga við lestur hennar.

Frá því að Silas Marner settist að í smáþorpinu Raveloe var litið á hann sem utangarðsmann. enginn hafði hugmynd um hvaðan hann kom, enginn vissi neitt um hann nér dirfðist nokkur að bjóða honum inn til sín. En þetta breyttist allt þegar lítil stúlka ráfar inn á gólf til hans eitt vetrarkvöld. 


Tengdar vörur