1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Engar ýkjur – Auðlesin sögubók

Engar ýkjur – Auðlesin sögubók

 • Höfundur
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Myndefni
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7104
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 56 bls.

Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er á léttu máli, einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.

Glæpir eru framdir. Gluggar brotna. Hótanir berast. Hvað er að gerast?  Bókin Engar ýkjur er sjálfstætt framhald af bókunum Lygasaga og Lokaorð.
 


Tengdar vörur