1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Frelsi og velferð – Saga 20. aldar II (rafbók)

Frelsi og velferð – Saga 20. aldar II (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Synnøve Veinan Hellrud og Ketil Knudsen.
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Þýðing
 • Gunnar Karlsson, uppfært 2019 af Hilmari Þór Sigurjónssyni.
 • Vörunúmer
 • 40100
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2019
 • Lengd
 • 144 bls.

Rafbók með námsbókinni Frelsi og velferð sem fjallar um tímann frá lokum síðari heimsstyrjaldar fram á síðustu ár. 

Bókin var fyrst þýdd úr norsku 2011 og staðfærð eftir föngum. 
Bókin var síðan uppfærð 2019 og bætt við helstu atburðum sögunnar frá árinu 2011 til 2019.

Meðal þess sem fjallað er um er;

 • stofnun Sameinuðu þjóðanna
 • kaldastríðsárunum
 • átökum í Vestur- og Mið-Asíu
 • sjálfstæði nýlendna
 • samruni og klofningur landa í  Evrópu
 • breytingar í loftslagsmálum
 • málefni flóttamanna hér á landi og erlendis
 • breytt landslag í heimi hryðjuverkaógnar
 • Íslandi í veröld nútímans.

Hér má nálgast eldri útgáfu bókarinnar sem rafbók.


Tengdar vörur