1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Styrjaldir og kreppa – Saga 20. aldar I

Styrjaldir og kreppa – Saga 20. aldar I

 • Höfundur
 • Synnøve Veinan Hellerud, Ketil Knudsen, Sigrid Moen. Ísl. hluti: Gunnar Karlsson
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Þýðing
 • Gunnar Karlsson
 • Vörunúmer
 • 6204
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 143 bls.

Bókin Styrjaldir og kreppa spannar sögu fyrri hluta 20. aldar,

Frá því að farþegaskipið Titanic sökk árið 1912 og til loka seinni heimstyrjaldar 1945. Fjallað er rækilega um heimstyrjaldirnar tvær, um vöxt verkalýðshreyfingar, byltinguna í Rússlandi og þróun Sovétríkjanna, um velmegun, framfarir og lífsstíl á þriðja áratug aldarinnar, efnahagskreppu á hinum fjórða og valdatöku nasista í Þýskalandi.


Tengdar vörur