1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Fuglavefurinn

Fuglavefurinn

Opna vöru

Á Fuglavefnum er fjölbreyttur fróðleikur um íslenska fugla. Á vefnum eru nokkrar ljósmyndir af hverjum fugli sem fjallað er um, mynd af eggjum og ungum og hægt er að hlusta á hljóð fuglanna. Myndræn framsetning er á upplýsingum um varp- og ungatíma auk dvalartíma fuglanna hér á landi. Í texta eru síðan gefnar upplýsingar um hverja tegund. Í leikjahluta eru gagnvirk verkefni fyrir nemendur. Vefurinn kom fyrst út árið 2006 en var endurunninn 2017. 


Tengdar vörur