1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Gólf- og áhaldaæfingar

Gólf- og áhaldaæfingar

 • Höfundur
 • Heimir Jón Gunnarsson
 • Myndefni
 • Halldór Baldursson
 • Vörunúmer
 • 7550
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2000
 • Lengd
 • 63 bls.

Bókinni er skipt í sjö kafla. Fyrst kaflinn er um upphitunaræfingar, síðan er kafli um styrktaræfingar, þ. á. m. æfingar í rimlum, um gólfæfingar, æfingar í hringjum, köðlum, á bita og stökk yfir kubb, kistu eða hest með stórum höldum. Fjallað er um hvern æfingaflokk og tilgreind markmið.

Þessi bók er hluti af kennsluefni, alls sex handbækur, sem ætlað er til notkunar við íþróttakennslu á öllum stigum grunnskólans. Kennsluefnið kemur til móts við breyttar áherslur í íþróttakennslu og markmið aðalmámskrár grunnskóla í íþróttum, líkams- og heilsurækt.
 


Tengdar vörur