Gott og gagnlegt er fyrsta bókin af þremur í heimilisfræði fyrir miðstig grunnskólans. Þessi bók er ætluð miðstigi og er í beinu framhaldi af námsefninu Hollt og gott. Þema bókarinnar er ávextir og grænmeti. Bókinni fylgir vinnubók. Kennsluleiðbeiningar með námsefninu eru á heimasíðu okkar.