Kennsluleiðbeiningar með Gott og gagnlegt 3, nemendabók og vinnubók. Tilgreind eru helstu markmið og gefnar tillögur að umræðuefnum og kennslutilhögun. Aftast í kennsluleiðbeiningunum eru allar uppskriftirnar úr vinnubókinni með stærra letri en er þar fyrir þá sem þess þurfa. Þeim fylgja ekki sérstakar kennsluleiðbeiningar.