1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Handbók í textíl - námsmatsblöð og aukaverkefni

Handbók í textíl - námsmatsblöð og aukaverkefni

Opna vöru
  • Höfundur
  • Pirjo Karhu, Maija Malmström, Tuula Mannila, Maj Åberg-Hildén
  • Þýðing
  • Guðrún Hannele Henttinen
  • Vörunúmer
  • 40314
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2023

Handbók í textíl fylgja viðbótarverkefni og eyðublöð fyrir ýmiskonar námsmat sem kennarar geta nýtt sér. Þessum verkefnum er ætlað að þjálfa nemendur í sjálfstæðum vinnubrögðum og æfa í notkun skriflegra vinnulýsinga. Þarna má finna grunna fyrir skapandi vinnu, eyðublöð fyrir námsmat, vinnulýsingar og kennsluefni sem hægt er að ljósrita. Verkefnin eru af ýmsum toga, má þar nefna verkefni í prjóni, hekli, bútasaumi, vélsaumi og árstíðabundin föndurverkefni.


Tengdar vörur