Í þessari mynd er hluti af óravíddum geimsins kannaður og margs konar stjörnur, geimþokur, vetrarbrautir og önnur fyrirbæri hans skoðuð og skýrð Myndin hentar vel til kennslu á efsta stigi grunnskóla, meðal annars með námsefni í flokknum: Almenn náttúruvísindi. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.