1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Heil og sæl – Kennsluleiðbeiningar

Heil og sæl – Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Hafdís Helgadóttir og Helgi Grímsson
  • Vörunúmer
  • 8964
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 28 bls.

Kennsluleiðbeiningar með þemaheftinu „Heil og sæl“ sem fjallar um heilbrigði og heilbrigða lífshætti. Heftið er einkum ætlað nemendum á unglingastigi en nýtist einnig framhaldsskólum. 

Kennsluleiðbeiningar skiptast í:

  • Almennan inngang og umfjöllun um skipulag og kennsluhætti þemans.
  • Leiðbeiningar um vinnu tengda hverri og einni opnu í nemendahefti. Þar er að finna hugmyndir umnálgun umfjöllunar, verkefni og umræðuefni.
  • Ítarefni fyrir kennara um orkuefni í fæðu, næringarefni, meltingu, hvernig líkaminn notar næringar- og orkuefnin, flokka hreyfingar, ofþjálfun, stera og fæðubótarefni, 6H heilsunnar og lýðheilsu.


Tengdar vörur