Hljóðbók með bókinni Hindúatrú - Guð í mörgum myndum sem er í flokknum Trúarbrögð mannkyns og ætluð til trúarbragðafræðslu á miðstigi grunnskóla. Rakin er saga trúarinnar, sagt frá helstu guðunum, helgiritum,síðum og hátíðum. Einnig er sagt frá útbreiðslu trúarbragðanna og félögum hindúa hér á landi.