1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Hugrún – Sögur og samræðuæfingar

Hugrún – Sögur og samræðuæfingar

  • Höfundur
  • Sigurður Björnsson
  • Myndefni
  • Rán Flygenring
  • Vörunúmer
  • 6194
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2010
  • Lengd
  • 63 bls.

Hugrún – Sögur og samræðuæfingar er ætluð til heimspekilegrar samræðu með börnum á yngsta stigi og miðstigi grunnskóla.

 Í bókinni eru 19 sögur sem fjalla m.a. um sannleika, skilning, nísku, frelsi, óendanleika, mannlegt eðli, fréttamat, vináttu, kærleik, fallegt og ljótt. Á eftir hverri sögu er umræðuverkefni. Fremst í bókinni er inntak hverrar sögu kynnt. Bókinni fylgir vinnubók sem hægt er að nota samhliða lestri hennar.


Tengdar vörur