Kennsluhugmyndir tengdar veggspjaldinu Hundrað talan taflan (100 taflan)
Hér hafa verið teknar saman kennsluhugmyndir um hvernig nota má 100 töflu (hundraðtalnatöflu) á fjölbreyttan hátt í kennslu til að auðvelda nemendum að átta sig á uppbyggingu sætiskerfisins, skráningu fjölda, venslum talna og eðli reikniaðgerða.